Í dag eru 60 ár frá síðari kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á Japan en þá voru borgirnar Hiroshima og Nagasaki sprengdar í tætlur. Hér er smá tölfræði:
Ár/Borg/Mannfall/Árásaraðili
1941/Oahu, Hawaii (Pearl Harbor)/2.403 manns/Japan
1945/Hiroshima/237.062 manns/Bandaríkin
1945/Nagasaki/um 150.000 manns/Bandaríkin
2001/New York/2.752 manns/Óvíst
Betra að taka það fram að þessi listi er tæmandi yfir árásir á Bandaríkin síðustu 70 ár en alls ekki tæmandi yfir lönd sem Bandaríkin hefur sprengt í tætlur á sama tíma.
Greyið Bandaríkjamennirnir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.