mánudagur, 25. júlí 2005

Síminn minn hringir aldrei á meðan ég er að lyfta þar sem ég skil hann eftir í bílnum í nokkra tíma.

Hann hringir ekki heldur í þá tvo tíma sem ég eyði nánast daglega á körfuboltaæfingu og sturtu.

Hann hringir ekkert þegar ég djamma um helgar og er í símastuði.

En hann hringir hinsvegar alltaf þegar ég er nýbyrjaður að spjalla við fallegan kvenmann á förnum vegi eða þegar ég er nýsofnaður.

Merkilegt!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.