sunnudagur, 24. júlí 2005

Hér koma nokkrar myndir sem fengu mig bæði til að gapa og hlæja með smá millibili. Þið getið sett músarbendilinn yfir myndina fyrir nánari upplýsingar og smellið á eintakið fyrir stærri útgáfu.

Fyrst teiknimyndasaga sem ég hef mikið dálæti á:
Einstakur húmor!

Næst er það mynd af pókerhöndum sem komu upp í spili gegn Soffíu:
Við fengum nákvæmlega sömu spil eftir mjög góða stokkun og eftir að hafa hent mismunandi mörgum spilum hvor! Líkurnar eru stjarnfræðilega fjarlægar.

Að síðustu er hér um áhugavert samtal Jesúss við nokkra lærisveina sína áður en hann var flengdur til helvítis og til baka:
Mjög sérstakur húmor hér á ferðinni. Jesús og allir í kringum hann virðast tala 1337.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.