Hér er upptalning yfir það hversu oft ég hef gert eftirfarandi hluti síðasta sólarhringinn:
* Gert góðverk: 0x
* Út að hlaupa: 0x
* Körfubolti spilaður: 0x
* Lyft: 1x
* Bjargað mannslífi: 0x
* Grátið: 0x
* Hlegið: 67x
* Farið í sund með stelpu: 1x
* Borðað hollt: 0x
* Hugsað hreinar hugsanir: 0x
* Ekki myrt alla túrista á Egilsstöðum á hrottafenginn hátt í huganum: 0x
Þar sem x = " sinnum". Annars bara vinna alla helgina og partý í kvöld. Það gerist ekki betra.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.