laugardagur, 23. júlí 2005

Dagurinn í dag er merkilegur fyrir þær sakir að frá og með honum sakna ég Reykjavíkur og Háskólans í Reykjavík ekkert lengur. Ég vil jafnvel ganga svo langt og segjast ekkert vilja fara aftur til Reykjavíkur í haust. Ég verð að þó klára skólann þannig að ég læt mig hverfa héðan eftir ca mánuð, eflaust með tár í auga og trega í hjarta, eða næsta nágrenni þess.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.