þriðjudagur, 26. júlí 2005

Þá hef ég lokið við að skrifa öllum Portúgölum sem vinna við að slást við mótmælendur á Kárahnjúkum bréf en það hefur tekið nokkrar vikur með helgum og löngum kvöldum. Ég hef ákveðið að verðlauna sjálfan mig í kjölfarið með því að láta græða húð framan á fingurbeinin, borða, lita gráu hárin og jafnvel kaupa fallega sög. En fyrst þarf ég að enda geðhræringuna sem greip um sig þegar síðasta bréfinu var lokið og klæða mig í fötin.

Þá taka við endalaus símtöl frá öllum sem ég hef skrifað bréf í sumar en þau skipta hundruðum, ef ekki milljörðum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.