Farið hingað og skrifið orðið "hittast". Niðurstöðurnar eru sláandi.
Í lýsingarhætti þátíðar er sögnin að hittast skrifuð og sögð "hitst". Þetta er ljótasta orð íslenskrar tungu. Það á því að segja „Við gætum hitst í hópreið Böðvars frænda“. Ótrúlegt hvað íslenskan getur verið ljót.
Sem minnir mig á þessa færslu sem skrifuð var fyrir óralöngu síðan, að því er virðist.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.