Minn fyrsti frídagur frá því að ég kom austur er í dag. Ég hef semsagt unnið í 42 daga í röð án frís og ætla því að nota daginn vel í að slappa af. Afslöppunin felur í sér lyftingar, sund, át og pókerspilakvöld í góðra vina hópi ásamt drykkju og jafnvel djamm í framhaldinu.
Ég mæli með því að þið slökkvið á tölvunni og drullið ykkur út í góða veðrið, nema þið séuð að vinna. Þá er betra að segja upp fyrst og svo fara út í sólina.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.