laugardagur, 9. júlí 2005

Það er allt að verða vitlaust úr hamingju á skrifstofu veftímaritsins Við Rætur Hugans þar sem vísindamenn veftímaritsins voru að setja saman auglýsingaborða fyrir síðu þessa. Ræstitæknar, jafnt sem ritstjórar, hlaupa um naktir og ýmist útataðir tómatsósu eða hnetusmjöri. Hér fyrir neðan má sjá borðann:


Mér þætti vænt um ef þið mynduð feta í fótspor Gutta.biz og setja þennan borða á síðuna ykkar. Einnig getið þið sjálf gert svona borða hér, sett hann á netið og ég skal troða honum hér hægra megin hjá mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.