Þessi dagur hefur verið eitt stórslysið á fætur öðru. Ef eitthvað væri að marka þetta Karma sem allir eru að tala um þá ætti ég að stranda á eyðieyju í kvöld með 70 gullfallegum hreinum meyjum.
Hér er planið út daginn og helgina. ATH. það vantar tíma- og dagsetninguna en það er gert svo allar áætlanir standist örugglega:
Fá mér pulsu
Vinna
Lyfta
Spila bandý
Vinna
Sofa
Vakna
Vinna
Spila bandý
Slá garðinn
Þrífa skattstofuna
Lyfta
Vinna
Drekka mig moldfullan
Vakna
Vinna
Sofa
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.