sunnudagur, 10. júlí 2005

Í gærkvöldi hélt ég smá teiti heima hjá mér. Þangað mættu bara fallegar stelpur, Björgvin bróðir og bæjarfíflið ég. Drykkjuleikur var spilaður í ca 3 tíma eða þangað til stelpurnar náðu að flýja. Mjög skemmtilegt kvöld, nótt og morgunn. En myndir segja meira en 1.000 orð, eftir fjármagnstekjuskatt. Kíkið því á gsmbloggið. Núna!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.