sunnudagur, 31. júlí 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Eitt er það lag þessa dagana sem fær mig til að vilja klæða mig úr öllum fötunum og hlaupa um stræti Egilsstaða og Fella í "slow motion", kviknakinn og útataður í tómatsósu. Lagið er DARE með Gorillaz.
Horfið á myndbandið og hlustið á lagið hér. Lofið mér bara að fara varlega.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.