Þá ætla ég að loka enn einum kaflanum í lífi mínu en síðustu vikum hef ég eytt í svartsýni og leiðindi. Nýji kaflinn mun bera hið virðulega heiti "Allt vitlaust á kaffihúsinu" en í honum mun ég vera jákvæður og líta björtum augum á allt, sama hversu ömurlegt það er.
Við skulum byrja á klippingunni sem ég fór í um daginn; besta klipping sem ég hef fengið í langan tíma, þrátt fyrir að ég líti út fyrir að vera eins og illa rökuð lesbísk hóra með hana.
Jákvæðni og bjartsýni, að hætti heimska fólksins, hér kem ég!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.