fimmtudagur, 30. júní 2005


Þetta er með betri bröndurum sem ég hef séð um ævina. Það segir reyndar meira um mig en þennan brandara nokkurntíman. Það segir jafnvel meira um mig en nokkuð annað að ég hló þar til ég hóstaði blóði. Þá hætti ég að hlæja. En nóg um mig. Lesið brandarann aftur og smellið á hann fyrir stærri útgáfu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.