miðvikudagur, 29. júní 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Á skattstofunni eru allir svo góðir að enginn vill taka síðasta kökubitann. Þess í stað er síðasti kökubitinn skorinn í hálft ca 20-30 sinnum og restinni hent.
Allavega, ég var búinn að leita í öllum skúffum og hillum hérna við skrifborðið mitt á skattstofunni í morgun þegar ég áttaði mig á því að ég var að leita að skjali í tölvunni. Já, ég svaf yfir mig í morgun og já, ég er og verð mjög utan við mig í dag.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.