mánudagur, 27. júní 2005


Til að fagna hinum Alþjóðlega Bruðldegi fjárfesti ég í eftirfarandi í gær:

kr. 4.000 Bandýkylfa (sjá mynd)
kr. 3.000 Póker spilapeningar
kr. 899 DVD mynd, The Wedding Singer
kr. 200 Kók og prins
______________
kr. 8.099 Alls

Ég hef lagt mitt af mörkum til þessa dags og vona að sem flestir geri það sama.

Framundan eru hinsvegar pókerspilakvöld þar sem hver sá sem sigrar mig verður barinn með bandýkylfu, mögulega til dauða.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.