mánudagur, 27. júní 2005

Hér eru nokkur merki þess að lyftingarnar og próteinátið er í raun að valda þyngdaraukningu eins og ráðgert var:

* Brjóstkassinn skoppar þegar gengið eru upp og niður stiga.
* Gallabuxurnar eru hættar að detta niður á neyðarlegum stöðum og í neyðarlegum stellingum.
* Dempari í bílnum brotnar undan.
* Stóllinn í vinnunni gefur sig amk fimm sinnum á dag.
* Fólk er hætt að segja 'guð hvað þú ert alltaf horaður'.
* Skugginn er orðinn 10 kg.
* Vigtin segir það.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.