sunnudagur, 26. júní 2005

Þar sem ég hef unnið af mér allt sumarið hingað til og sé ekki betur en að restinni verði eytt við vinnu, þegar ég á að vera úti að kynnast nýju fólki, vil ég biðja nýja fólkið að koma til mín í staðinn. Ekki þó á skattstofuna heldur á MSN spjallforritið. MSNið mitt er finnurtg@hotmail.com. Því fleiri því betra og því færri því verra.

Allir velkomnir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.