föstudagur, 24. júní 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er til lag með Jan Mayen sem heitir Nick Cave. Þetta frétti ég fyrir nokkrum tímum og þar sem ég er mjög mikill aðdáandi Nick Cave verð ég að láta umheiminn vita af þessu. Hér getið þið lesið umræddan texta um Nick Cave og hvergi á netinu getið þið heyrt lagið. Ef þið eigið það, látið mig vita.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.