Þegar hingað er komið við sögu er þriðjungur sumarsins búinn og ég hef staðið við 5 af 6 atriðum áætluninnar sem ég setti mér í upphafi. Í áætluninni voru eftirfarandi atriði:
* Vinna alla daga, alltaf.
* Borða á hverjum degi.
* Lyfta annan hvern dag.
* Anda oft á dag.
* Sofa einu sinni á dag.
* Vera kúl, alltaf, allsstaðar.
Um að gera að setja sér lítil markmið til að verða síður fyrir vonbrigðum. 83% árangur er nokkuð gott. Þið megið geta hvaða atriði ég hef ekki staðið við.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.