þriðjudagur, 28. júní 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég svaf býsna glæsilega yfir mig í morgun um þrettán mínútur í fyrsta sinn í sumar. Því fagnaði ég með því að fara öfugt í peysuna og klæða mig í fyrsta krummafótinn frá því ég var 3ja ára, slík var þreytan. Ennfremur er ég ekki frá því að ég hafi dottað undir stýri þar sem ég man ekki eftir ferðinni í vinnuna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.