fimmtudagur, 16. júní 2005




Ég er loksins fluttur inn í Miðgarð 4, ekki nema tveimur vikum eftir að ég gat flutt inn. Þar mun ég leigja með Esther Ösp, vinkonu, bloggara, pistlahöfundi, kennara, íslenskunema, fjölmiðlafræðinema, hótelverkamanni, húmorista og síðast en ekki síst; stelpu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.