Finnur.tk mælir með...
* Nágrönnum, alltaf.
* Samtökunum 'Miðaldra kellingar gegn nöldri og slúðri' áður en þau verða lögð niður
* Að snúa upp á geirvörturnar. Er mjög gott ef litið er framhjá sársaukanum.
* Vinna 13 tíma á skattstofu einn daginn, fertugasta vinnudaginn í röð og skrifa svo heilsteypta bloggfærslu. Það er ómögulegt.
* Frey Eyjólfssyni útvarpsmanni.
* Núðlum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.