Þá er tekið við heilmikið þyngdarævintýri. Svona verður átið næstu vikur og mánuði:
07:30 Morgunmatur: Kreatín.
12:00 Hádegismatur: Nákvæmlega það sem ég vil og nóg af því.
17:00 Kaffi: Nákvæmlega það sem ég vil og nóg af því.
19:00 Kreatín fyrir hreyfingu
20:30 Próteinið Matrix Gainer eftir hreyfingu.
22:00 Nákvæmlega það sem ég vil og helst próteinskammtur með.
00:00 Hrein svínafita í æð yfir nóttina.
Þetta er vægast sagt óspennandi færsla en ég verð að koma þessu frá mér, annars rifna ég úr prótein- og kreatínorku.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.