Aldrei hefur bíllinn minn verið jafn hreinn og þetta sumarið. Ástæðan er ekki duglegheit mín við þrifnað heldur stanslaus rigning hér á Egilsstöðum í sumar (og auðvitað leti mín hingað til við að þrífa bílinn).
Með þessu er ég að skjóta föstum skotum á veðurguðina en þeir geta drullast til helvítis, ef annað hvort er til. Takk annars fyrir bílþrifin.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.