fimmtudagur, 19. maí 2005

Síðustu þrjár vikur hefur verið sól og blíða í Reykjavík ef undan er talinn einn rigningardagur einhversstaðar á þessu tímabili. Mér reiknast að venjulega sjáist til sólar í Reykjavík þriðja hvern dag og rigning sé þá hina tvo þriðju. Líkurnar á því að þrjár vikur af sól með einum rigningardegi eru þá 0,000000019%. Maður áttar sig ekki alltaf á því hversu heppinn maður er.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.