þriðjudagur, 17. maí 2005

Fjórfarar vikunnar eiga það allir sameiginlegt að vera óhugnarlegir þegar þeir brosa. Þeir eru að þessu sinni í boði Jónasar Reynis, Eimskipa og raddanna í hausnum á mér.



Heiðar Jónsson, snyrtir


Guðjón Þórðarson, fótboltaþjálfari


Billy Corgan, söngvari


Björgvin Franz Gíslason, hirðfífl

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.