Í ljósi flutninga minna austur á land tek ég mér nokkra daga hlé frá þessari síðu. Ennfremur auglýsi ég hérmeð eftir starfskrafti í að skrifa færslur hérna á þessum niðurtíma. Um er að ræða 120% starf sem borgar um 0 krónur á mánuði, fyrir skatt.
Sjáumst fyrir austan.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.