Nýlega uppgötvaði ég mér til mikillar skemmtunar að ég er alvarlega haldinn af Stokkhólms heilkenni. Ég sakna Háskólans í Reykjavík ótrúlega mikið, ber jafnvel mjög sterkar tilfinningar til hans og vil að honum gangi vel í öllu sem hann gerir þrátt fyrir að hafa verið fangi hans síðustu vetur sem m.a. orsakaði svefnleysi, leiða og á tímabili smá geðsýki.
Þetta þýðir aðeins eitt; nú loksins get ég notað pikkup línuna "Úff, ég er svo illa haldinn af heilkenninu mínu; komdu með mér heim!"
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.