Nýlega snéru tveir gamlir bloggjaxlar aftur í harðan heim vefdagbóka. Annar þeirra er einn sá svalasti og hinn einn sá fyndnasti. Þið megið giska hvor er hvað.
Hér er Gutta að finna og hér er Garðar með sitt tónlistarblogg.
Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir byrja nöfn þeirra beggja á stafnum G. Maður veltir því óhjákvæmilega fyrir sér í framhaldinu hverjar líkurnar séu á því og þá hvort ekki hefði verið óþarfi að bæta þessari málsgrein við þessa annars fínu bloggfærslu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.