Hér er svolítið sérkennilegt: Þegar Andrés eignast börn beygist hann vitlaust, nema hann beri ættarnafn auðvitað. Þannig verða börnin hans, að öðru óbreyttu, Andrésson eða Andrésdóttir. Krakkinn er því sonur eða dóttir Andrés samkvæmt þessu en ekki Andrésar.
Þetta er svindl! Ég vil heita Gunnarson en ekki Gunnarsson! Það gæti sparað mér mörghundruð mínútur yfir ævina.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.