föstudagur, 6. maí 2005

Niðurstöður eru komnar úr skyndiprófinu sem ég hélt fyrir nokkrum dögum síðan. Útkoman er sláandi; meðaleinkunn upp á 6,36 (af 10) með staðalfrávikið 2,46. 15% féll sem þýðir að 85% náði. Meðaleinkunn þeirra sem náðu var 7,18 með staðalfrávik 1,42.

Hér fyrir neðan má svo sjá dreifinguna en öllum að óvörum var þetta graf ekki normaldreift. Skammist ykkar! Einnig er þarna enn neðar niðurstöður allra.



Ásættanlegt


Helgi hæstur með 10. Til hamingju!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.