Alveg finnst mér magnað hversu oft ég segi 'magnað' þegar ég heyri af einhverju mögnuðu. Ég virðist ekki geta fundið neitt annað nógu magnað orð til að lýsa þessari mögnuðu tilfinningu sem fylgir þessari mögnuðu sýn.
Þið megið koma með önnur lýsingarorð fyrir mig að nota áður en ég geng af göflunum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.