Verandi búinn að skrá hugsanir mínar í næstum tvö og hálft ár á þessa síðu og hafandi ekkert að segja þessa stundina, get ég ekki annað en velt fyrir mér hvort ég sé búinn að skrifa um allt sem hægt er að skrifa um og um allt sem ég hef nokkurntíman hugsað um. Svo les ég þessa færslu og átta mig að ég get alltaf skrifa um að hafa ekkert að segja*.
*Þessi færsla var kosin innantómasta færsla Norðurlanda mánaðarins, og er mánuðurinn þó aðeins nýbyrjaður.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.