fimmtudagur, 26. maí 2005




Lífgunartilraunir voru gerðar á hræinu mínu í gær. Hann vaknaði til lífsins eftir talsvert mörg stuð og lifði í einhverjar 40 mínútur áður en hann sofnaði og hefur ekki vaknað síðan. Stefnt er að nýrri tilraun í kvöld.

Með þessari færslu vil ég minna á gsmbloggið sem ég mun fylla næstu daga. Ykkur er velkomið að koma með tillögur að myndum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.