Hér er plan dagsins í ljósi þess að ég byrja ekki að vinna fyrr en á mánudaginn og að fóturinn eyðilagðist óvænt á laugardaginn í körfubolta, sælla minninga, skemmandi öll mín fríplön:
12:00 - 18:00 Sitja.
18:00 - 18:30 Borða.
18:30 - 23:30 Sitja.
23:30 - 00:00 Tannbursta mig og sofna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.