Ég hef fundið nýja leið til að takast á við skólasöknuðinn. Þegar þetta er ritað eru aðeins 101 dagur í fyrsta skóladag haustannar 2005. Það gera 2.435 klukkustundir, 146.136 mínútur eða 8.768.183 sekúndur.
Nóg um þetta. Ég hef tekið næga pásu frá klukkuáhorfinu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.