fimmtudagur, 26. maí 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Frábært. Ég er sofnaður í vinnunni og farinn að dreyma sólskin. Ekki nóg með að ég muni verða fyrir vonbrigðum með að hafa sofnað í vinnunni þegar ég vakna eftir smá stund og að ekkert sólskin sé á Egilsstöðum heldur vetrarhörkur, heldur þarf ég líka að sætta mig við að hafa bara dreymt þessa annars stórkostlegu bloggfærslu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.