Þá er, eins og oft hefur komið fram, enn einu skólaárinu lokið og veru minni í Reykjavík einnig. Viðeigandi er því að gera veturinn upp í upptalningu, á minn hátt:
Síðastliðinn vetur...
..hef ég aldrei verið jafn slappur í náminu.
..eignaðist ég nýja úlpu.
..eignaðist ég nýjan gemsa og opnaði gsmblogg.
..eignaðist ég ný gleraugu.
..hefur mér á ákveðnum tímapunkti aldrei liðið betur.
..hefur mér á ákveðnum tímapunkti aldrei liðið verr.
..lokaði ég þessu bloggi fimm sinnum og hætti við áður en nokkur sá í öll skiptin.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.