Í gærkvöldi mætti ég í teiti hjá Unni, samstarfsmanni mínum í HR en hún á eitt stærsta hús Garðabæjar með manni sínum. Allavega, kynjaskiptingin í partíinu var ca 15/85, karlmönnum í óhag. Ég lét það þó ekki á mig fá, drakk ekkert, sagði ekkert og fór snemma heim.
Þegar ég hugsa út í það þá held ég að ég hafi látið það á mig fá. Hvað sem því líður þá tók ég nokkrar myndir og sendi inn á netið. Sjáið þær hér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.