laugardagur, 9. apríl 2005Þrátt fyrir próflokalærdómsstuð næstu vikuna tók ég mér tíma til að spila manna við Bergvin og Garðar í gærkvöldi. Eins og lesa má úr spilunum hér að ofan sigraði ég hvað eftir annað og stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, aldrei þessu vant.

Í verðlaun var rétturinn til að fara í sturtu, sem ég leysti út heima hjá mér að spili loknu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.