Þá er síðasta skóladeginum lokið og ekkert eftir að gera nema að læra fyrir fjögur lokapróf á einni viku, eyða þremur vikum í verkefnavinnu, þrífa herbergið sem ég bý í, fara austur, koma bílnum í lag, vinna, eiga afmæli, byrja aftur í skóla í haust og taka próf í desember.
Nóg að gera þessa dagana.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.