laugardagur, 9. apríl 2005

Þessu æsifjöruga laugardagskvöldi hefur verið eytt með eyrnatappa, lesandi glósur um uppbyggingu mannauðsstjórnunar og margar, heillandi, gerðir hennar.

Það skemmtilega við þetta er að þetta er langt frá því að vera leiðinlegasta laugardagskvöld sem ég hef lifað.

Með "skemmtilega" á ég auðvitað við "stórkostlega ömurlega".

Þegar ég hugsa um það þá held ég að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því að gráta úr leiðindum og núna, fyrir utan auðvitað þegar ég grét úr leiðindum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.