Í gærkvöldi hélt ég minn fyrsta skyndidæmatíma þar sem ég tók fyrir bola- og bjarnabreiðu í hlutabréfakaupum fyrir gesti og gangandi. Aðsóknin var ágæt, launin engin og hamingjan sem fylgdi í kjölfarið algjör.
Á myndinni er Heiðdís að velta fyrir sér tilgangi þessa alls, eins og hún orðaði það.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.