mánudagur, 4. apríl 2005

Í gær bætti ég sérkennilegt met mitt þegar ég hjálpaði sjö hópum að klára skilaverkefni fyrir aðgerðagreiningu sem ég hafði klárað nokkrum dögum fyrr. Það sem vakti einna helst athygli mína var sú einkennilega tilviljun að hver einasta manneskja sem þáði aðstoð mína var kvenkyn.

Alls voru þetta um tuttugu kvenmenn í þessum sjö hópum og því eru líkurnar á þessu, í ljósi þess að um 58% allra nema í þessum áfanga eru kvenmenn, 0,001359 prósent eða 1 á móti 311.827.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.