fimmtudagur, 31. mars 2005

Rétt í þessu tók ég próf sem ég fann á síðunni hans Helga bróður. Ég væri að ljúga ef ég segði að niðurstöðunar kæmu mér á óvart:

hippies
Þú ert hippi. Wow.


Hvaða gerð manneskju frá sjöunda áratug síðustu aldar ertu?
orkað af Quizilla

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.