fimmtudagur, 31. mars 2005John Stockton sem stytta


Nýlega var afhjúpuð þriggja metra há stytta af besta point guard allra tíma; John Stockton, fyrir utan Delta Center í Utah. Síðar mun seinni helmingi þessa glæsilega listaverks vera bætt við en það verður eftirlíking af Karl Malone, besta kraftframherja allra tíma. Jordan styttan fyrir utan leikvang Chicago Bulls er skyndilega mjög ómerkilegt og lítil.

Allavega, hér getið þið séð myndir frá afhjúpuninni og hér lesið íslenska grein um málið, sem mig grunar að Baldur Hans, Jazzari með meiru, hafi staðið á bakvið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.