miðvikudagur, 30. mars 2005

Á föstudaginn 1. apríl næstkomandi verður stórleikur á Hlíðarenda í körfuknattleik þegar Höttur og Valur kljást um sæti í úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og eftir því sem ég best veit kostar eitthvað inn en það er svo lítið að það er hlægilegt. Hlægilegt segi ég! Lykilatriði til að muna; Hlíðarendi, 1. apríl og 19:15.

Allir að mæta! Þeir sem ekki mæta verða fyrir bölvun axlabandagerðamannsins.

Já, ég þekki axlabandagerðamanninn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.