miðvikudagur, 23. mars 2005
Á þessari mynd á að vera þriðja glóðarauga ævi minnar en það fékk ég á körfuboltaæfingu mánudagsins. Ef þið sjáið ekkert glóðarauga þá er orsökin ein af eftirfarandi:

* Léleg myndgæði.
* Þú ert að missa sjónina.
* Ég fæ bara aumingjaglóðaraugu sem sjást illa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.