þriðjudagur, 22. mars 2005
Ég var að fá í hendurnar bestu kaup allra tíma. Talnalyklaborðið að ofan keypti ég á ebay fyrir rúmar 700 krónur með sendingarkostnaði. Í toll greiddi ég svo 435 krónur sem gera alls 1.135 krónur fyrir eitthvað sem kostar á Íslandi amk 5.000 krónur. Töluinnsláttur, hér kem ég!

Til gamans má geta þess að allar tölurnar í þessari færslu voru skráðar á Mc Industries Ltd talnalykaborðið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.